um okkur
Starfsfólk Iceland ráðstefnur hefur áratuga reynslu af skipulagningu ráðstefna, funda og viðburða á Íslandi. Við höfum sérhæft okkur í verkefnum af þessum toga og bjóðum alhliða þjónustu þeim tengdum.

Sesselja Dagbjört Gunnarsdóttir
Verkefnastjóri / eigandi

Davíð Valdimarsson
Verkefnastjóri / Grafísk hönnun / eigandi